Sápuópera
Rúnt
Skáldjöfurinn vinur minn er kominn í bæinn. Fólk utan af landi gerir sér oft litla grein fyrir vegalengdum á höfuðborgarsvæðinu…
Skepnur
Nú þegar sonur minn Pysjan er farinn í sveitina, sonur minn Byltingamaðurinn í skógræktina og Öryrkinn austur að Kárahnjúkum til…
Kynlegar konur
Jæja. Þá er ég búin að taka fyrstu vaktina á Kynlegum konum. Það sem kemur mér mest á óvart er…
Laugardagsmorgunn
Blóð mitt hrópar á súkkulaði og kaffi. Nýkomin heim frá Haffa. Velsofin samt. Snertiþörfin helltist yfir mig í gærkvöldi af…
Aukavinna
Þá er það loksins staðfest að leigusalinn bjó í alvöru með litháískri súludansmey. Ég komst að því í dag þegar…
Reynsla mín af súludansi
Það hefur líklega verið 1997 eða hugsanlega ári fyrr eða seinna. Halda áfram að lesa →
Klámstjarnan
Við fórum í menningarferð í Kringluna í dag með börn Spúnkhildar og Sjarmaknippið. Við ætluðum að kaupa nokkrar kindur í…
Drengurinn sem fyllir æðar mínar af endorfíni
Birtan í mér er að gera mig brjálaða. Ég veit ekki alveg hvaðan hún kom en dag nokkurn áttaði ég…
Prik
Drengir þurfa að eiga prik. Ég veit ekki hversvegna en það er bara þannig. Þegar mínir voru litlir báru þeir…
Kindur
Júlí 2002. Morgunkaffi á veröndinni. Spúnkhildur lítur yfir lóðina. Grasið nær mér í hné og limgerðið ber þess heldur engin merki…