X

Sápuópera

Mér er sennilega ekki ætlað að vera kúl

Samkvæmt quizilla hentar mér best að klæðast sem Rauðhetta litla í næsta hrekkjavökupartýi. Það finnst mér ekki kúlt. Ég var með…

Frænka mín félagsmálapakkinn

Vera er veruleikafirrt. Ég kom aðeins við hjá henni í hádeginu. Hún var að sjóða skuldasúpu. Leit vel út að…

Pottþétt afsökun

Ég er búin að finna pottþétta afsökun fyrir því að skrifa ekki skáldsögu. Sko. Halldór Laxness var í hópi stórkostlegustu…

Óbærilegur léttleiki

Plastlíf mitt rís og það hnígur þótt ég trúi ekki almennilega á matrixið. Ég var andvaka í nótt. Horfði á…

Söngur Freðýsunnar 2. þáttur

Eins og þú veist er ég kærleiksblóm í álögum. Nei, minn blíði og fríði, það var ekkert sérlega klárt hjá…

Ritgerð um sjónskekkju

Ekki skil ég hvað fólk er að burðast með minnimáttarkennd yfir öllu og engu. Það er algjör óþarfi. Enginn vandi…

Systir mín æðruleysinginn

Systir mín æðruleysinginn er veruleikafirrt. Ég heimsótti hana í dag og þarna sat hún í sínu græna og appelsínugula eldhúsi,…

Dylgjudagar framundan?

Dylgjur hafa aldrei verið mín sterka hlið. Ég veit ekki hvort það er orsök eða afleiðing en mér líkar ekki…

Laugardagur til leiða, sunnudagur hið sama

Síðasta rós sumarsins búin að fella krónuna. Hún stóð lengur en ég átti von á. Mun lengur. Hef einu sinni…

Söngur Freðýsunnar 1. þáttur

-Ertu hrædd um að verða ástfangin af mér? sagði Maðurinn sem drakk ekki konuna sína frá sér heldur reið hana…