X

Sápuópera

Athafnamaðurinn sem hélt að hamingjan væri fólgin í trausti

Ég vil fá greitt fyrirfram, sagði ég. -Er það eitthvað nýtt hjá þér? -Ég hef einu sinni þurft að rukka…

Bréf frá systur minni hinni æðrulausu

Halló stóra systir!! Það er ótrúlegt hvað allir eru önnum kafnir í vinnu þegar ég er í fríi og í…

Blautur draumur

Mig dreymdi í nótt. Ég man drauma mjög sjaldan enda er yfirleitt lítið samhengi í draumum mínum. Oftast eru þeir…

Dauðaórar

Sonur minn náttúrudýrkandinn á sér þann draum að deyja í kjafti krókódíls. Honum finnst eitthvað svo göfugt við dauðdaga sem…

Leónóra

Leónóra er þeirrar einlægu skoðunar að hinn byltingasinnaði frændi hennar sé í hæsta máta varhugaverður, gott ef ekki hið mesta…

Rifnaði upp í kviku

Ég braut nögl í dag og það er líklega merkasti atburður dagsins. Ég hef aldrei áður náð því að hafa…

Söngur Freðýsunnar 3. þáttur

Allt hefur sinn tíma minn kæri. Þú rífur hvorki né rýfur freðýsu úr roðinu og þíðir hvorki né þýðir þér…

Tveir kostir og hvárgi góður

Þegar Spúnkhildur flutti út gerði ég alvöru úr þeirri ákvörðun að hætta að einangra mig. Síðan hef ég fengið það…

Ljóðakvöld dauðans

Klettaskáldið er í bænum. Hann (hér væri málfræðilega rétt að skrifa það, þar sem fornafnið vísar til hvorugkynsorðsins skáld, en…

Kandidat óskast í hlutverk úlfsins

Þegar ég var lítil stelpa var draumahlutverkið mitt litla húsamúsin í Hálsaskógi. Enn í dag finnst mér að það hlutverk…