X

Sápuópera

Kisur og rjómarönd

Komst að því í dag hversvegna er skynsamlegt að loka kettina frammi í þvottahúsi á meðan maður býr til rjómarönd. Ég…

Norna

Ég á kisu sem telur líklegt að panódil sé hið mesta hnossgæti, en var stöðvuð áður en henni tókst að…

jóla

Skreytti jólatré og komst að því hversvegna nágrannarnir vildu endilega miða tímasetninguna við að Eva gæti verið með. Það er…

jólaskreyta

Ekkert smá spennt yfir því að fá að leika nýja, rosalega velkomna í hverfið- nágrannann á morgun. Skreyta jólatré með…

Glæpapakk

Ég hef sofið óvært nokkuð lengi en held svei mér þá að ég sé búin að finna lausn. Ég fékk…

Leynivinalögga?

Getur verið að sé leynivinaleikur í gangi hjá löggunni á Akureyri? Undanfarið hafa komið mjög margar flettingar þaðan á þessa gömlu…

Smá um galdur

Mér leiðist.  Fæ þau skilaboð frá Fésverjum að ég eigi bara að galdra eitthvað jákvætt. Galdur getur ekki gert neikvætt…

Skyn

Vaknaði um miðja nótt og fann fyrir þér, líkamlega. Fann þig halda um úlnliði mína. Fann rólegan andardrátt þinn þétt…

Ekkert bloggnæmt

Ég lifi lítt bloggverðu lífi. Veit ekki alveg hvort það er gott eða vont. Norna, tæpra 4 mánaða kettlingur, (sem…

Særð eftir sýru

  Fréttablaðið birtir í dag frétt með fyrirsögninni Rannveig Rist særð í andliti eftir sýruárás. Þetta er sláandi fyrirsögn og rökréttast…