Sápuópera
Heiðurgerð
Til eru ýmis lýsingarorð sem hafa mætti um litina og litasamsetninguna á íbúðinni sem ég bý í en „smekklegt“ er…
Böggmundur
Mér skilst að Böggmundur hafi hringt í móður mína á dögunum og tilkynnt henni að ég væri hin mesta hóra. Halda…
Leikskáldið byrjað á nýju verki
Leikskáldið byrjað á nýju verki og vill fá mig í söngtextana. Síðasta stykki er ennþá í skoðun, mikinn óratíma tekur alltaf…
Dúllan safnarans
Unnusti minn Safnarinn á, auk steinasafns, geisladiskasafns og annarra hefðbundinna safna, 6 ausur, 11 tegundir af morgunkorni, og í eldhússkápnum…
Andar
Andarnir sem fylgja antikhúsgögnum Hollendingsins fljúgandi fluttu inn með honum. Stofan mín er orðin glerfín en herbergi sonar míns Byltingamannsins…
Hollendingurinn fljúgandi
Hollendingurinn fljúgandi flutti formlega inn á gamlársdag. Þar með rættist mikilvægasta áramótaheit ársins 2003. Mikilvægasta loforð sem ég gaf sjálfri…
Tilbrigði við Janosh
Einhver fegursta saga sem ég þekki er sagan af því þegar litla tígrisdýrið og litli björninn voru á ferðalagi í…
Ég ætti að vera áhyggjufull
Ég ætti að vera áhyggjufull. Ég stefni hraðbyri í gjaldþrot og jafnvel þótt ég fái vinnu strax í dag, bjargar…
Dósentinn veikur
Dósentinn minn dáði og dýrkaði liggur fyrir dauðanum og sagt er að honum hafi hrakað. Ég ætti að fara og…
Ekki eitt verkefni
Birta: Ekki eitt verkefni inn á borð síðustu tvær vikur. Heitir það ekki atvinnuleysi? Eva: Ég er ekki þessi týpa sem gengur…