X

Sápuópera

Bréf til kaffihúsavinar

Hmmm…Takk fyrir bréfið minn kæri. Það er rétt til getið að bæði góðkunningjar og einnig menn sem ég þekki lítið…

Bakarí

Ég þarf að vinna í kvöld og kemst ekki á kynningardagskrá vetrarins í Borgarleikhúsinu. Herregud hvað mig langar í karlmann…

Kvold á púbbinn

Partýið var ekki alveg að gera sig. Ég hafði vonast eftir nostalgísku syngisamkvæmi en einhvernveginn snerist það upp í íþróttamót…

Fatt

Ég hafði eiginlega hugsað mér að fara í ljós og verja svo seinni partinum fyrir framan spegilinn, lakka táneglur mínar…

Þetta verður góður vetur

Þetta verður góður vetur. Allavega menningarlegur. Drengirnir mínir gáfu mér árskort í Borgarleikhúsið, jibbý! Í gær sáum við Yongulfrumbyggjana (það…

Draumur söngfílsins

Söngvarinn hefur ákveðinn fíling. Þessvegna er hann ekki söngfugl heldur söngfíll. -Eva, heldur þú að það geti staðist að þessi…

Staðan

Sökum langvarandi nettengingarleysis, húsnæðishrakninga og vinnuálags hefur sápuóperan verið lítt virk undanfarið. Það stendur til bóta. Núna. Reyndar er ég…

Lykillinn að hamingjunni

Ég er loksins búin að finna lykilinn að lífshamingjunni. Þ.e.a.s. ekki minni eigin lífshamingju, heldur lífshamingju mjög margra annarra. Ég…

Að elska

Að lokum sæki ég sængina mína í bílskúrinn hans pabba. Hún lyktar eins og húsasmiðurinn. Og drengurinn sem fyllir æðar…

Morfísinn

Sonur minn Byltingin fylgist með Morfís keppninni af áhuga. Það sem honum finnst svona áhugavert við þessa keppni, er það…