Sápuópera
Föstudagskvöld
350 manns í húsinu og ég hef ekki tekið heilan frídag síðan ég man ekki hvenær. Enn bólar ekkert á…
Zen
– Hvar í fjandanum á ég að ná í þessar 700.000 krónur sem mig vantar? spyr ég og skipti spilabunkanum.…
Gullkorn
Gullkorn dagsins er úr samninum Eflingar fyrir starfsfólk hótela og veitingahúsa, frá árinu 2003. Það hljóðar svo: Þernum er ekki…
And I still haven’t found …
Eldhúsið fullt af undarlegasta fólki. Kertagerðarmaðurinn búinn að bræða upp kertastubba mánaðarins á gashellu, fer út með vaxið og Vínveitan…
Fötin skapa manninn
-Það er bara svo slæmt að byrja í ræstingum af því að það vill enginn taka þær að sér og…
Þú ferð í salinn
-Þú verður í salnum í kvöld, sagði Bruggarinn og staðhæfði að hann hefði fengið Egyptann til að taka uppvaskið. -Ég…
Um aumingja og ojmingja
Karlmaðurinn er merkileg dýrategund sem veldur mér sífelldum heilabrotum. Áratugalangar rannsóknir mínar á fyrirbærinu hafa leitt mig að þeirri niðurstöðu…
Tilboð undirritað
Húsráðandinn minnti á hórumömmu. Hún var með eldrautt hár sem fór enganveginn við hrukkurnar og tók á móti mér vel…
Stofna athvarf?
Ég hef ekkert heyrt í Spúnkhildi ennþá og veit því ekki hvort dömpið var alvörudömp, uppeldisdömp, þynnkudömp, þreytudömp eða geðbólgudömp.…
Eldhús
Og svo er ferðamannatíminn á enda, minna um hótelþrif en þörf fyrir mig í eldhúsinu á kvöldin. Halda áfram að…