Sápuópera
Pólína
Pólína sest við tölvuna í setustofunni og skrifar systur sinni> Mér líður ekki beinlínis illa, þannig séð. Launin eru hærri…
Keikó
Keikó þrammar út um bakdyr veitingahússins, syngjandi kátur og minnir helst á stóran, glaðan bangsa. Hann kemur snemma heim og…
Fastagesturinn
Mér finnst eitthvað notalegt við að hafa heimagang í eldhúsinu. Þ.e.a.s. einn heimagang, Ég þyldi ekki að hafa margt óviðkomandi…
Eftir vinnu
Þegar ég er að vinna hugsa ég stundum um það hvað þeir sem eru í fríi séu að gera. Og…
Missed call
Missed call á símanum mínum þegar ég lauk vinnu í gærkvöld. Hringt frá veitingahúsi í Reykjavík. Ég held ég viti…
Ekki mætti Hótelstjórinn
Ekki mætti Hótelstjórinn til hýðingar í morgun. Var enn ekki kominn þegar ég lauk skúringunum, uppstríluð í leðurdress og með…
Vitringurinn
-Eva, heldurðu að geti verið að ég sé vitur? sagði Drengurinn sem fyllir æðar mínar af endorfíni. Ég virti hann…
Fyrirhuguð hýðing
Ég er foxill út í Hótelstjórann. Í fyrsta lagi fyrir að hleypa þessu sataníska menntaskólaballi í húsið, í öðru lagi…
Hvað má það kosta?
Samkvæmt öllum lögmálum ætti líf mitt að vera fullkomið. Ég veit nefnilega nákvæmlega hvað ég vil og ég veit líka…
Af góðgirni hótelstjórans
Hótelstjórinn er sannkallað góðmenni, ekki síst þegar í hlut eiga einhleypar konur illa haldnar af samræðisfýsn. Undanfarna daga hefur hann…