Sápuópera
Vonbiðlar prinsessunnar
Samanlagður aldur umsækjenda reyndist 118 ár eða svo hélt ég í fyrstu. Nú er ég hinsvega búin að fá staðfest…
Perlan í dag -ekkert grín
Yfir mig rignir tölvupósti frá mönnum sem vilja ólmir fá að hitta mig en virðast ýmist hafa misst af bloggfærslu…
Þá er komið að því
Þá er nú bara komið að því að Eva verði sér úti um eigulegan mann. Eða í versta falli frambærilegan…
Í lausu lofti
Líf mitt er einhvernveginn ekkert. Ég er í allt of dýru bráðabirgðahúsnæði, sef með Byltingunni og Sykurrófunni í herbergi. Það…
To be grateful
Til er fólk sem er manni endalaus uppspretta þakklætis. Fólk sem gerir lífið auðveldara og skemmtilegra. Halda áfram að lesa…
Í hvaða rúmi?
Í vinnunni var ég spurð í þaula um skemmtanalíf mitt á föstudagskvöldinu. Þýðingarmiklar augngotur milli kokkanna og Þokka fylgdu og…
Menningarkvöld og Jökuldælingur
Í gær var gaman. Við sáum Úlfhamssögu hjá Hafnarfjarðarleikhúsinu og sjaldan hefur jafn lágri fjárhæð verið jafn vel varið á…
Umsókn um stöðu kynlífsviðfangs
Leiðbeiningar Prentaðu listann hér að neðan út. Merktu við þær staðhæfingar í hverjum flokki sem lýsa þér og þinni afstöðu…
Engill með prik
Maðurinn sem vildi ekki eiga brauðrist með konunni sinni kveikti á kertum og bar kaffið fram í rósóttum bollum og…
Meira urr
Var að fá símtal frá Ameríkunni rétt í þessu. Það eru ennþá 2-3 vikur þar til ég fæ bókina mína…