Sápuópera
Særingar
Í gær fór ég til læknis sem tjáði mér að þar sem ég væri haldin ógeðspestinni virus diabolus (sem útleggst…
Toddý
Synd og skömm. Þegar ég kom út á vídeóleigu í gær var mér tjáð að menningarþættirnir fútbollers vævs væru ekki…
Sjúkt og rangt
Ligg í djöfullegri hálsbólgu, sjálfsvorkunn, veikindakvíða, blankheitakvíða og öðrum aumingjaskap. Sé ekki vott af þessu guðlega réttlæti hennar Spúnkhildar í…
Þar til allt er búið
-Mamma; er það ekki rétt skilið hjá mér að það verði enginn matur keyptur fyrr en allt sem er til…
Galdraeldhús
Ég á galdraeldhús. Það fyllist af mat jafnóðum og það tæmist, án þess að ég þurfi að gera stórinnkaup. Fyrir…
Andlegt ástand eða bara drasl?
Ef eitthvað er að marka þá kenningu að umhverfi manns endurspegli sálarástandið þá hlýt ég að vera frekar veik á…
Long time no see
Besti matsölustaður í bænum er terian í IKEA. Allavega er besta verðið þar. Og besta Spúnkhildur í heimi borðar stundum…
Útsala
Ég fór á útsölur í dag. Tók systur mína Anorexíu með þar sem hún stóð á því fastar en fótunum…
Tímaflakkarinn
Afjólun híbýla minna gengur frekar treglega. Þ.e.a.s. ég er ekkert byrjuð að taka niður ennþá. Ætlaði að gera það í…
Enn eitt leikritið
Frumsýning á Híbýlum vindanna í gær. Fín sýning. Jaðraði á köflum við að vera of artý fyrir minn smekk en…