Sápuópera
Bissniss
Sonur minn bissnissmaðurinn er að plana mikið gróðabrask. Hann vil að við bregðum okkur til Kúbu og kaupum miklar birgðir…
… og ég dey ef hann vaknar
Þetta er nefnilega ekki bara spurning um hvað mann langar að gera, heldur líka um forsendurnar. Þær stjórna því að…
Spádómur
Í gær fann ég gamla dagbók frá sokkabandsárunum. Hér á eftir fer kafli sem ég skrifaði í mars 1994. Halda…
Þjóðbúningaþjófurinn -sápuópera í einum margendurteknum þætti
Móðir mín dramadrottningin er flestu fólki lunknari við að láta dröm endast árum og jafnvel áratugum saman. Þannig hefur t.d.…
prrr
Maðurinn sem heldur að hann elski mig gerði enn eina tilraun til að vekja áhuga minn í gær. Ég sagði…
Blót
Það er ekki líkt mér að sofa til hálftólf á sunnudegi en allt hefur sínar skýringar; vér kviðmágkonur blótuðum Þorra…
Bróðir minn Mafían
Bróðir minn Mafían er einkar siðprúður ungur maður. Einhverju sinni vaknaði hann við hliðina á konu sem hann hafði kynnst…
Hvað má það kosta?
Minn kæri Ég geri mér ekki alveg ljóst hvort þú spyrð í einlægni eða aðeins til að gera lítið úr…
Perr
Páll pervert bauð mér í kaffi í sérlegri perrastíu sinni eftir vinnu í dag. Hann sýndi mér myndir af nýju,…
Morgundrama
Ástmögur minn kom ekki til dyranna eins og hann var klæddur þegar ég bankaði upp á kl 8:20 í morgun.…