X

Sápuópera

Vitjun

Svolítið framandlegt að vera hér aftur. Eftir öll þessi ár. Leggja bílnum í stæðið við hliðina á stæðinu sem eitt…

Lilith

-Veistu dálítið, þú ert ekki skráð sem Eva í gemsanum mínum, sagði hann sposkur á svip. -Nú? Heldur hvað? -Lilith.…

Bjarnargreiði

Fyrir um 13 árum eignaðist ég vinkonu sem mér þykir ennþá vænt um þótt við höfum sáralítið samband haft síðustu…

Belgíska Kongó

Við Pysjan fórum að sjá Belgíska Kongó í kvöld. Drottinn minn dýri hvað ég skemmti mér vel. Átti von á…

Heldurðu að ég viti ekki hvað ég er að gera?

Pysjan er kominn með leyfi til æfingaaksturs. Finn hvernig ég breytist í teiknimyndafígúru um leið og hann rykkir af stað.…

Sjálfum sér til verndar

-Til hvers að sofa hjá einhverjum án þess að meina neitt með því þegar er svona miklu skemmtilegra að hafa…

Bréf frá ömmu

Jæja skrattakollur Þá er amma nú búin að gera viðeigandi ráðstafanir til þess að þú fáir enduruppeldi, ekki veitir af.…

Komin niður

Held ég sé að koma niður af þessu vellíðunarflippi sem ég hef verið á undanfarið. Ekki svo að skilja að…

Skýrsla

Mig langar í hreindýr. Eyddi öllum morgninum í að þrífa en nú er ég líka búin að skila sameigninni og…

Bréf til Dramusar

Sæll Dramus Ég á reyndar ekkert óuppgert við neinn en taldi nokkuð víst að Dramus væri „sumir“. Tek þessu sem…