Sápuópera
Af annmörkum ástargaldurs
Viðfang giftingaróra minna hefur opnað bloggsíðu aftur. Nú eru liðin meira en 2 ár síðan ég bað hans í bundnu…
Af Píplaugi hinum kvenþreifna
Píplaugur hinn kvenþreifni er að eigin sögn mjög sérstakur maður. Ég tók í spaðann á honum og sýndi honum aðstæður…
Uppsöfnuð sápa síðustu viku
1. Pípmundur hinn góði náði með ódýrleik sínum að bræða kalið Mammonshjarta Spúnkhildar. Hjartahlýja Spúnkhildar í garð Pípmundar hins góða…
Kukl
-Hvað ertu eiginlega að gera? spurði Elías -Útbúa dræsugaldur, svaraði ég. -Dræsugaldur??? -Já, þessir hlutir sem þú sérð hér á…
Baráttan við Bakkus
Sápuópera tilveru minnar er sennilega í sumarfríi. Allavega hefur nákvæmlega ekkert frásagnarvert gerst í lífi mínu í meira en viku…
Í fréttum er þetta helst
Í gær varð Spúnkhildur ástfangin. Hann heitir Píplaugur og er hobbiti. Flagðið Russlana hefur að vísu reynt að koma í…
Ástargaldur
Ljúflingurinn sem elskar mig er svosem ágætis maður, af karlmanni að vera, en gallinn er sá að hann á konu…
Skurðgrafa
-Stundum líður mér eins og ég sé lítil skurðgrafa sem kemur tönninni aldrei lengra en 30 cm niður í jarðveginn…
Furumflumm
-Veistu hvernig er hægt að nota gemsa sem njósnatæki án þess að nokkur verði var við það? spurði unglingurinn sem…
Ammlis
Byltingamaðurinn og Sykurrófan færðu mér Haukslegustu afmælisgjöf sem ég hef nokkurntíma fengið. Ávaxtakörfu, þ.e.a.s. ruslakörfu fulla af ávöxtum. Spúnkhildur færði…