X

Sápuópera

Svar til Torfa

Það sem þú lest úr skrifum mínum kemur mér iðulega á óvart Torfi. Kannski er það ekki að undra. Þegar…

Nokkrar af algengustu lygum hins almenna plebba

Ég er hætt(ur) að reykja. -Þessi fullyrðing er oft ómarktæk með öllu. Stenst kannski í nokkra daga eða vikur og er…

Homo Dramus

Í rauninni „veit“ maður sjaldan neitt um annað fólk. Því maður veit ekki nema hafa sannanir. Oftast er maður bara…

Hugskeyti

Í gamla daga notaði fólk helgarnar til að dýrka guðinn sinn og það hefur ekkert breyst. Fór bæði í Smáralind…

Maður má smakka eitt

Í búðinni var aðeins einn viðskiptavinur fyrir utan mig. Hann leit út fyrir að vera um sextugt og lifa á…

Fjölmiðlar eru vinir okkar

Fjölmiðlar eru góðir við okkur. Fréttablaðið er m.a.s. búið að gefa okkur vikulega smáauglýsingu alveg án þess að við höfum…

Hressmann

Undanfarið hef ég verið svo rotuð á morgnana að ég hef ekki komið mér fram úr fyrr en upp úr…

Hvað borða nornir?

Telpurnar fikruðu sig varfærnislega að búðarborðinu, horfðu með lotningu á rúnahálsmen, jurtasmyrsl og galdratól og hvísluðust á um möguleika sína…

Orkusteinar

-Rosalega er góður kraftur í þessum steinum, maður finnur alveg strauminn frá þeim, sagði konan og kreisti jaspis svo hnúarnir…

Sá á kvölina

Tvo óskasteina færði hún mér af Snæfellsnesinu, spúsa mín seyðkonan. Og ég sem venjulega veit nákvæmlega hvað ég vil er…