Sápuópera
Haustblót
Ég hélt að ég hefði kollsteypst ofan í gríðarstóran lukkupott þegar Ásatrúarfélagið bauð mér að kynna fordæðuskap minn á haustblóti…
Heilun og menning
Í dag kom heilari í búðina til okkar. Nánar tiltekið „heilunarmeistari“ sem byggir aðferð sína á „hefðbundnum norrænum heilunarshamanisma að…
Læst: Nýr lífsstíll
Það er enginn útdráttur því að færslan er læst.
Af biturð Jónínu Ben
Ég hef lítið notað blogger til að tjá mig um fréttir. Sé yfirleitt ekki tilganginn með því þar sem nóg…
Láttu mig í friði
-Hvað er að sjá þig. Gleymdirðu hamingjugrímunni heima? -Hmprr. Ég er ekki lengur alltaf hamingjusamur. Nú er ég bara næstum…
Að brenna Angaldós
Endurgjaldslögmálið virkar. Enginn þarf að berja annan með felgulykli því almennt sjáum við um að refsa okkur sjálf. Halda áfram…
Meira um mennskuna
Hversu mörg tækifæri á maður að gefa einhverjum áður en maður afskrifar hann sem drullusokk? spurði Klikkun. Ég held ekki…
Ekki alveg…
Þrátt fyrir að systir mín sé, eins og flestir í minni fjölskyldu, dálítið veruleikafirrt á köflum, (ég er eina manneskjan…
Galdrabrúður og aflátsbréf
Hmmm… Nú hefur það verið staðfest og það á internetinu að ég sé „vingjarnleg„. Ekki minnist ég þess að mér…
Reiðilestur um mennskuna
Ég held að ég sé að koma mér upp varanlegu ógeði á því alltumvefjandi ljósi kærleikans sem gerir veikgeðja manneskjur…