Sápuópera
Hugleiðing menningarvita
Aðdáendendaklúbburinn bauð mér í leikhús í kvöld. Ausa og Stólarnir. Ég hafði mjög gaman af Stólunum en Ausa er algert…
Sumir bara ná þessu ekki
Ég er ekki símaglöð kona. Ég lít á síma sem öryggis og upplýsingatæki, ekki afþreyingartæki. Þeir sem vilja halda uppi…
Beðið eftir Georgie
Á þeim tíma var margt öðruvísi, eiginlega allt. Nema sumt. Það breytist ekki. -Það er svo skrýtið að dauðinn er…
Ný vinkona
Anna.is bauð mér í mat. Kjúkling að hætti Langa Sleða. Við sátum að sumbli fram á nótt og tókst, með…
Kveðjur
Og eftir öll þessi ár hef ég ekki hugmyndaflug til að velja handa honum gjöf sem segir eitthvað sem skiptir…
Flassbakk
Það var eitthvað við snertinguna, fingurgómum strokið eftir hnakkanum upp í hársrætur; ég tók þétt um hönd hans. -Þetta máttu…
Spurning um smekk
-Var gaman hjá Tannlækninum? spurði Spúnkhildur. Ég er blessunarlega laus við tannlæknafóbíu en þótt Tannsteinn sé í senn hraðvirkur, vandvirkur…
Fjórða víddin
Þegar ég kom frá Tannsteini stóð Fjölvitinn á miðju búðargólfinu og fræddi Spúnkhildi á dásemdum stærðfræðinnar og fjölda dropanna í…
Sáum Sölku Völku
Ég hef ekki séð margar leiksýningar sem væri ekki hægt að setja eitthvað út á en þótt ég geti verið…
… for the weeping yet to come
Af og til, síðustu 13 árin eða svo, hef ég orðið upptekin af áformum mínum um að giftast doktorsnefnunni, sem…