Sápuópera
Fullt tungl
Um jólin áskotnaðist seyðkonunni kjaftur einn góður. Eigi mun upplýst að sinni af hvaða skepnu hann er (þar sem getraun…
Skrýtið ástand
Ég er hvorki að bíða eftir Elíasi né leita að einhverjum öðrum og það er skrýtið ástand. Ég kvaddi Elías…
Músin sem læðist
Karlmenn virðast sjaldan kæra sig um að vera einir. Jafnvel Músin sem læðist dreif í því að verða sér úti…
Ætli ég þurfi að yfirstíga tepruskapinn? 2. hl.
-Það má hann bróðir þinn þó eiga að það hefur aldrei verið neitt kvennaflangs á honum. Sagði móðir mín Dramgerður.…
Ætli ég þurfi að yfirstíga tepruskapinn?
Það er hægt að halda uppi símasamræðum við móður mína, allavega að vissu marki, á meðan maður reynir að lifa…
Lena farin
Þá er hún farin. Ég lít á það sem morðtilraun. Jódís fór út með sömu vél og bað mig þess…
Rangur misskilningur
Úps! Þarna munaði mjóu. Ég komst að því í gærkvöld að ég var með ranga dagsetningu á fluginu. Eins gott…
Sundlaugarsaga
Þessi saga er tileinkuð félagsþjónustu Hafnarfjarðarbæjar Barnið kastaði sér skríkjandi út í djúpu laugina. Ekki með kút og ekki einu…
Góður dagur
Mikið var þetta góður dagur. Við fórum í Austurbæ og sáum Annie og svo komu afi Bjarni og amma Hanna…
Ruglus
Ég hef heldur betur ruglast í kvartilaskiptunum. Eins gott að ég galdraði um áramótin. Var mér enganveginn meðvituð um að…