X

Sápuópera

Að gerilsneyða félagslíf sitt

Hvernig greinir maður á milli þeirra sem gera líf manns erfiðara og hinna, spyr lesandinn. Sko. -Fortíðin er besta spákonan.…

Nánd

Grasagarðurinn mannlaus, fyrir utan okkur tvö. Drengurinn sem fyllir æðar mínar af endorfíni snarstansar og slítur höndina upp úr vasanum.…

Þá verður líf þitt lágfreyðandi

Ég hef svo mikla reynslu af því að hjálpa sjálfri mér að ég gæti skrifað heilt bókasafn af sjálfshjálparbókum. Ég…

Hvað gerið þið þegar enginn annar er hérna inni?

Undanfarna daga hafa þrír krakkar komið inn í búð til mín og spurt hvað við gerum þegar engir kúnnar eru…

Maðurinn sem vissi alltaf hvað virkaði

Du Prés virðist hafa tekið að sér hlutverk sérlegs selskaparráðgjafa míns. Ég veit ekki hver Du Prés er en hann…

Dæs

Og nú hef ég eignast verndarengil líka. Skrýtið að ég skuli aldrei hafa áttað mig á bjargarleysi mínu sjálf. Ég…

Stofnfundur

Dándikvennafélagið Dindilhosan -hagsmunasamtök aðþrengda og einhleypra glæsikvenda, hélt stofnfund sinn á Vesturgötunni í dag. Á stofnfundinn mættu eftirtaldar dívur: Eva…

Dylgjublogg

Það er ákveðin fegurð í því fólgin að fá skilaboð sem enginn annar áttar sig á. Þú ert vissulega blábjáni…

Fyrsta atrenna

Í dag komst ég að því hvar einhleypir karlar halda sig ekki uppúr hádegi á sunnudögum. Allt fullt af konum…

Í dag er ég tindilfætt

Því eins og stendur í vísunni góðu: Ekki gráta, bara bíða bráðum kemur hjörðin fríða og dillar smáum dindlum. Halda…