Sápuópera
Undir skrúfjárninu
Ef nokkuð er heimilislegra en karlmaður með borvél, þá er það karlmaður með skrúfjárn, sem gengur um íbúðina, herðir skrúfur…
Píííp!
-Kærastakandidat? spurði Drengurinn sem fyllir æðar mínar af endorfíni. -Nei, þetta var bara Málarinn. Hann ætlar að fixa pípulagnirnar hjá…
Á bak við borvélina
Mikið óskaplega er heimilislegt að hafa karlmann með borvél á heimilinu. Karlmenn ættu alltaf að hafa borvél innan seilingar. Eiginlega…
Ekkert til
Þegar fólk segir „það er ekkert til í ísskápnum“ á það venjulega við „ekkert sem mig langar sérstaklega í, í…
Áfangi
Í augnablikinu á ég engan ógreiddan reikning og er aðeins með íbúðar- og námslán á bakinu. Það er góð tilfinning…
Matrósar
Hátíðasalur Mammons minnti helst á sardínudós á heitum degi. Ég opnaði út, af mannúðarástæðum, og á 2 mínútum fylltist búðin…
Sjarm dagsins
Drengurinn: Ég hef oft velt því fyrir mér hvers vegna þú sért svona skotin í mér. Er það semsagt af…
Annarskonar nánd
Elías þekkir líkama minn. Svo langt sem það nær. Hann þekkir lyktina af mér, snertinguna við hörund mitt, hreyfingar mínar.…
Sumarfrí
Mig vantar bor svo ég hafði þá eftir allt saman fína afsökun til að taka sumarfríið mitt út í dag…
Kynfræðsla f. karla
1. verkefni Fáðu þér stóran hund með lafandi tungu. Láttu hundinn sleikja þig í framan. Halda áfram að lesa →