X

Sápuópera

Og svarta Górillan hefur afpantað tímann

Örlögin geta átt það til að vera kaldhæðin. Það er samt ekki svo margt sem veltur á örlögunum. Við getum…

Gömul saga

Helstu einkenni munnmælasögunnar: -hún sprettur af raunverulegum atvikum -atvikin eru ýkt og lítt skyldum atburðum ruglað saman -nöfn, staðir og…

Angurgapi

Er nokkuð að marka þetta? Er þetta ekki bara óttaleg vitleysa, hnussaði Angurgapinn og geiflaði sig af hneykslan þess sem…

Skilnaðarblús

Í síðustu viku sölsaði ég undir mig Nornabúðarveldið. Nú þarf ég bara að finna meðeiganda sem nennir að standa í…

Afrek dagsins

Sögulegur atburður hefur átt sér stað. Ég innbyrti mat sem inniheldur fleiri næringarefni en hvítan sykur og coffein. Ég hef…

Á framabraut

Nú er ég farin að fá æsispennandi tilboð um að gefa líknarfélögum vinnuna mína. Það hlýtur að merkja að ég…

Púff!

-I don´t play games, -segir sjálfviljugur þátttakandi í battsjellorþáttunum. Og dindilinn sem kom sér sjálfur í þá aðstöðu að þurfa…

Afmælis

Nornabúðin er orðin einsárs. Á þessu fyrsta starfsári hefur margt gerst sem skiptir máli. Við erum búnar að gera allskyns…

Spurning

Nú fer að styttast verulega í það að ég fái sama syndrom og Anna, sem kiknar í hnjánum þegar hún…

Maðurinn sem fékk flugu í höfuðið

Maðurinn sem fékk flugu í höfuðið kom í búðina til mín í dag. Tjáði mér að við Heiða hefðum birst…