X

Sápuópera

Loksins

Bráðum fer ég í þriggja daga sumarfrí við aðra norn. Ómægod hvað ég hlakka til. Langt síðan heilinn í mér…

Kikkið

Mér finnst gaman að vera flink í einhverju. Mér finnst gaman að líta vel út. Mér finnst gaman þegar fólk…

Að búa við persónunjósnir

Það er langt síðan ég fékk staðfestingu á því að sími Byltingarinnar var hleraður. Hélt fyrst að þetta væri paranoja…

Vondar hugmyndir

Þegar fólk spyr „hvernig datt þér þetta í hug?“ í aðdáunartón, verður manni fátt um svör. Góðar hugmyndir standa nefnilega…

Fólk er fífl

Í gær fór ég til Tanngarðs. Þurfti að bíða og fletti kjeeellingablaði á meðan. Rakst á grein þar sem því…

Ástarbréf

Elskan. Það krefst meira hugrekkis að halda vöku sinni meðan aðrir í höllinni sofa en að stinga sig á snældu…

Féll á eigin bragði

Sæti sölumaðurinn kom við hjá mér með verðlistann. -Ég held ekki að sé mikið vit í því fyrir mig að…

Guði sé lof að ég er trúleysingi

-Jæja, það er nú gott að þú ert búin að fyrirgefa, sagði hún og ef ég væri ekki meðvituð um…

Greitt með ánægju

Afborgunin af námslánunum er svolítið stór biti en ég hef alltaf greitt þau með ánægju. Mig svíður í nískupúkann undan…

Kominn heim til mömmu

Byltingin endurheimt. Ferðasagan töluvert frábrugðin útgáfu fjölmiðla og þó hefur mér fundist hlutleysis gætt betur en oft áður. Halda áfram…