Sápuópera
Lítil þúfa
Síðustu daga hef ég varið um 6 klst á læknabiðstofum. Á fimmtudagskvöldið steinleið yfir mig inni á læknavakt eftir gróteskar…
Sumt vill maður bara að sé á hreinu
Yfirleitt finnst mér hið besta mál að fólk hafi sem fjölbreytilegastar skoðanir. Það á þó ekki við um skoðanir lækna…
Leiðrétting
Í gær þurfti ég að eyða klukkutíma á biðstofu. Tók upp sorprit af tilviljun og við mér blasti umfjöllun frá…
Leyniskjalið
Ég hef ekki verið eldri en fjögurra ára, kannski yngri, þegar ég áttaði mig á því að ef einhverju var…
Svindl
Ég er búin að verða mér úti um búning fyrir grímuballið hennar Önnu. Nú þarf ég bara að færa 300…
Þessir mikilvægu hlutir
Mamma, má ég ekki gista hjá Vésteini? sagði Byltingin. Sonur minn er tvítugur. Hann spurði mig ekki álits þegar hann…
Grimmd
-Þú ættir að segja mér að láta þig í friði. Sjálfrar þín vegna. Þig vantar maka og þú finnur hann…
Sálfræði harmarunkarans
Sumt fólk þarf ekki að fróa sér. Það upplifir alla þá sælu sem það þarf með því að velta sér…
Endurskoðun
Ég komst að niðurstöðu og það var góð niðurstaða og skynsamleg og rétt líka. Rómantísk ást er ónauðsynleg og oftar…
Undir þindinni
Ljúflingur: Eigum við að láta græða lófann á mér undir bringspjalirnar á þér? Eva: Þú þjáist ekki af skuldbindingafælni. Ljúflingur:…