Sápuópera
Hvernig verða hugmyndirnar til?
Hvernig fékkstu eiginlega þessa hugmynd? sagði fíflið opinmynnt. Jú sjáðu til. Það var nebblega þannig að einn daginn þegar sat…
Skráður einhleypur
Kannski á maður ekki að lesa of mikið í það sem fólk gerir EKKI og ég veit eiginlega ekki af…
Lífrænar sláttuvélar
Bjartur og Svartur buðust til að slá lóðina fyrir mig. Eða öllu heldur að lána mér lífrænar sláttuvélar á meðan…
Gerði Facebook út af við bloggarann?
Bloggmenningin breyttist töluvert þegar flestir bloggarar voru komnir með facebook síðu. Facebook er að mínu mati mikil snilld, þrátt fyrir…
Morðæði í eldhúsinu
Við stóðum í eldhúsinu þegar Júlíus kom fram á öðru hundraðinu með flugnaspaðann á lofti og sveiflaði honum vígalega í…
Af dönsku læknamafíunni
Ég veit ekki úr hverskonar morgunkornspökkum starfleyfi danskra lækna eru upprunnin. Var að vísu búin að sjá heimildamynd um læknamafíuna…
Búsæld
Mér finnst skemmtilegt að finna leiðir til að nýta mat. Kannski óvenjulegt áhugamál í þessu ofneyslusamfélagi sem við lifum í…
Af krúttum
-Þú gleymdir að kyssa mig bless, sagði Bjartur. Nújá? Gleymdi ég því? Er ég semsagt vön að kveðja hann með…
Af hoppi og híi
-Voðalega erum við öll óhamingjusöm, sagði Bjartur og skolaði óhamingju sinni niður með gúlsopa af landamærabjór. -Hulla og Eiki eru…
… og sá að það var harla gott
Ég ætlaði að verða lögfræðingur. Fyrirmyndin var úr bíómyndum, málsvari réttlætisins í ætt við Matlock. Ég ætlaði reyndar líka að…