Pistlar
Húsbóndavald á Íslandi
Hvernig þætti þér að búa í ríki þar sem stjórnvöld gætu að eigin geðþótta sett umgengnis- og hegðunarreglur heima hjá…
Ekki í mínu nafni! – Viðtal við Semu Erlu Serdar
Liðsmenn Íslensku Þjóðfylkingarinnar hyggjast mótmæla viðtöku flóttamanna á Austurvelli kl 15 í dag. Boðað hefur verið til samstöðufundar með flóttafólki…
Brauð og leikar
Halda áfram að lesa →
„Í Afghanistan komast konur ekki af án fjölskyldu“ – Viðtal við flóttakonur sem á að vísa úr landi
Mæðgurnar Torpikey Farrash og Maryam Rasí eru flóttakonur frá Afghanistan. Þær hafa dvalið á Íslandi í 11 mánuði. Þær eru…
Og Kastljósið tekur þátt í þögguninni
Á Íslandi er nú stödd sænsk kona að nafni Pye Jakobsson. Hún er einn helsti talsmaður réttindabaráttu starfsfólks í kynlífsiðnaði…
Afnemum skólaskyldu
Stærðfærðitími eftir Leonóru Dan Þegar ég segist vilja afnema skólaskyldu rekur fólk upp stór augu. Eða þá að það rúllar…
Uppreist
Æra morðingja er uppreist. Yfirvaldið kippti henni á lappirnar – einn, tveir og úpposí! Líklega hefur hann samt ekki sungið…