X

Pistlar

Venjulegt?

Mér finnst dálítið óhugnanlegt til þess að hugsa að það séu „venjuleg viðbrögð“ hjá sérsveitinni að miða byssum á höfuð…

Mér finnst rigningin góð

Saving Iceland liðar fóru að Þjórsá í dag. Mér finnst rigningin góð. Þ.e.a.s. rigning eins og í dag. Ég man…

Heimsókn til Þórunnar

Í dag er alþjóðadagur grasrótarheyfinga gegn stóriðju. Þeir sem standa að þessu degi eru m.a. Saving Iceland, Rise Against í…

Trúin læknar nottula allt

Reyndar vildi ég miklu frekar að trúboðar beindu áróðri sínum að slagsmálahundum og fyllibyttum en að börnum í leik- og…

Þingmenn eru líka fólk

Í Kastljóssþætti gærdagsins tók Jónína Bjartmartz Helga Seljan í nefið fyri óvandaðan fréttaflutning sem virðist ekki eiga við nein rök að…

Engar reglur?

Nei það er ekki í lagi að taka þvagsýni með valdi. Í greininni í Blaðinu kemur fram að þegar hafi…

Hver kemur memm til Þórunnar?

400.000 tonn af koltvísýringsútblæstri árlega frá einni olíuhreinsunarstöð. Þetta er náttúrulega bilun. Getur lofttegund í alvöru verið svo þung að…

Rekinn!

Haukur er mikil félagsvera og þótt hann hafi strax tekið þá afstöðu að líta á dóminn sem launað frí til…

Inn vil ek!

Þegar Byltingin mætti til afplánunar inn í Hverfisstein, stundvíslega kl. 13 þann 6. ágúst, munaði litlu að hann þyrfti að…

Forgangsmálin

Sonur minn Byltingin var dæmdur til 18 daga fangavistar fyrir að trufla stóriðjufyrirtæki við þá iðju sína að eyðileggja jörðina.…