X

Pistlar

Með augum flóttamannsins

„Líkamlega líður mér mjög vel. Þetta er gott hús og ég get farið í sund. Það er ágætt að fara…

Nú af hverju er þá bílstjórum snúið við?

Það er helbert rugl að þessi mótmæli hafi ekki valdið umferðartöfum. Lögreglan hefur þurft að snúa mörgum bílstjórum frá. Sennilega…

Ég skammast mín fyrir þessa forsetanefnu

Einu sinni kaus ég Ólaf Ragnar til að gegna forsetaembættinu og ég hef hingað til verið sátt við að hafa…

Mótmælandi bara til að vera á móti?

Eiríkur Harðarson skrifar tjásu við færslu sem ég birti í gær. Athugasemdin er svohljóðandi Samkvæmt höfundarboxlýsingu þinni, kemur fátt annað upp í…

Hversvegna eru þau að þessu? SI stöðvar jarðhitaborun

,,Orkuveita Reykjavíkur fjárfestir í landi langra lista mannréttindabrota!” HELLISHEIÐI – Í morgun stöðvaði umhverfishreyfingin Saving Iceland vinnu við eina af…

Lagði smábörn í veg vinnuvéla

Samarendra Das heimsótti mig í morgun. Við spjölluðum lengi saman og hann sýndi mér heimildamynd sem hann gerði um ástandið…

Saving Iceland í höfuðstöðvum Landsvirkjunar

FYRIRHUGUÐUM VIRKJUNUM Í ÞJÓRSÁ OG SAMSTARFI VIÐ ALCOA MÓTMÆLT REYKJAVÍK – Í morgun fóru 30 aktívistar frá Saving Iceland hópnum…

Svar til Sigurjóns

Á bloggsíðu Heimis L. Fjeldsted hefur skapast áhugaverð samræða milli mín og Sigurjóns Vilhjálmssonar um áliðnaðinn. Þar sem við Sigurjón erum…

Álrænt fling

Ég hef alltaf verið svolítið svag fyrir íróníu. Það vantar góða íslenska þýðingu á það orð því íslenska orðið kaldhæðni…

Vikuleg mengunarslys

Og hverju voru þau svo að mótmæla?Annars vegar stækkun járnblendiverksmiðjunnar  Halda áfram að lesa →