X

Pistlar

Nokkrar spurningar til séra Baldurs

Í kjölfar fréttar af íslenskum presti sem gerðist svo smekklegur að ljóstra upp gömlu fjölskylduleyndarmáli, fyrst í líkræðu og svo…

Prestar haldi sig við að blessa brauð en láti lögguna um glæpamál

Ég er ekkert sérstaklega hrifin af lögreglunni, hvorki stofnuninni sem slíkri né frammistöðu hennar almennt. Einkavæðing ofbeldis kann ekki góðri…

Tilfinningagreind er kjaftæði

Tilfinningagreind, hver fjandinn er það? Flestum greindarþáttum má lýsa sem getu til að leysa verkefni en tilfinningagreind er dálítið flóknara…

Hvernig móðir mín upprætti kristilegt barnaheimili

Í sögubókum framtíðarinnar verða áratugirnir í kringum þúsaldamótin kallaðir ‘framstigningaöldin’. Allavega í kristnisögunni. Allt í einu stigu allir fram og…

Þú sem rekur fjölmiðil

Nokkrar vísbendingar um að þú ættir kannski að hætta að reyna að reka alvarlegan fjölmiðil og sækja frekar um vinnu…

Fangar fái ekki að misnota aðstöðu sína

Fangi sem notar tímann í fangelsinu til að byggja upp vöðvamassa er með því að misnota aðstöðu sína, segir fangelsismálastjóri. Halda…

Facebook getur EKKI selt eða gefið myndirnar þínar

Myndin er stolin Nei elskan. Facebook mun ekki öðlast útgáfurétt á fjölskyldumyndunum þínum ámorgun. Andlitið á þér verður ekki notað…

Facebook getur EKKI selt eða gefið myndirnar þínar

Myndin er stolin Nei elskan. Facebook mun ekki öðlast útgáfurétt á fjölskyldumyndunum þínum ámorgun. Andlitið á þér verður ekki notað…

Borðar Siv SS-pylsur?

Öskra, félag byltingarsinnaðra stúdenta, hélt á tímabili úti einhverri skemmtilegustu vefsíðu Íslandssögunnar. Eitt uppátækja Öskruliða var að birta á síðunni…

Þessvegna les ég Moggann

Sumir vina minna og kunningja tala um það eins og svik við heilagan málstað að lesa Moggann. Ég skil reyndar…