Pistlar
Afglapaskrá lögreglunnar 1. ársfjórðungur
Janúar 2011 Það þarf mikið til að lögregluþjónn sé látinn víkja. Ætli það dugi að reyna að beita persónulegum tengslum sínum…
Afglapaskrá lögreglunnar 2011 -inngangur
Af og til birtast fréttir af undarlegum vinnubrögðum lögreglu og dómstóla, valdníðslu og jafnvel hreinu og kláru ofbeldi. Sjaldgæft er…
Fyrir þá sem ekki eru á fb
Á facebook gengur nú bréf sem varðar mál Mohammeds Lo og mér finnst rétt að nái einnig til þeirra sem…
Opið bréf til Ögmundar
Sæll Ögmundur Nú eru liðnir 2 mánuðir frá því að við ræddum saman um mál Mouhameds Lo og enn hef…
Hvernig er hægt að hjálpa Mouhamed Lo?
Síðustu daga hafa margir haft samband við mig og spurt hvernig hægt sé að hjálpa Mouhamed Lo. Hann er því…
Ólöglegar lögregluaðgerðir réttlættar
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/341250625902374 Halda áfram að lesa →
Ögmundur og fílabrandarinn
Hann situr við eldhússborð í ókunnugu húsi. Hér mun hann dveljast þar til jákvæð niðurstaða fæst en hversu langan tíma…
Saga strokuþræls – sagan í heild
Mouhamed Lo fæddist í ánauð einhversstaðar í suðurhluta Máritaníu. Hann telur líklegast að hann sé fæddur um miðjan desember 1988…
Í athugun
Hæfileg refsing fyrir að neyðast til að framvísa fölsuðum skilríkjum, er að mati yfiirvaldsins 30 daga fangelsi, óskilorðsbundið. Að villa…
Að skrifa nafnið sitt
Löggan rétti honum blað og túlkurinn sagði að hann ætti að skrifa nafnið sitt á það. Hann sagði honum að…