Pistlar
Getur stelpa borið strákanafn?
Djöfull finnst mér gott mál að til sé fólk sem lætur ekki yfirvaldið vaða yfir sig. Hvað í fjáranum eru…
Einkalíf í rusli
Ég var umhverfisvæn. Og græn. Hafði skolað fernur og krukkur, safnað umbúðum saman í eldhússkápunum og gert mér sérstaka ferð…
Eru sex máltíðir á dag töfratrix?
Önnur kenning sem ég hef margrekist á síðustu daga er sú að til þess að grennast sé best að borða…
Flottur pabbi! Svona á að gera þetta!
Í gær birti DV frétt (að sjálfsögðu án þess að geta heimilda) af manni í Texas sem barði barnaníðing til…
Til hvers að aðlagast menningunni?
Ég ólst upp á Íslandi, er kennd við föður minn og þekki Hallgrímskirkju og Geysi á myndum. Ég er ljós…
Að leggja deilumál til hliðar
Stundum getur verið nauðsynlegt að leggja deilumál til hliðar. Fjölskyldur gera það t.d. iðulega í jarðarförum og á jólunum. Vegna…
Þegar kynþáttahyggjan ber Jón Magnússon ofurliði
Jón Magnússon gerir aumkunarverða tilraun til að klóra yfir skítinn sem hann varð uppvís að í síðasta pistli sínum um…
Ekki lengur svalur forseti
Ólafur Ragnar er sumsé ákveðinn í að halda áfram. Og alveg búinn að gleyma því að hann bauðst til þess…
Enn einn bullkúrinn
Ég var ekki fyrr búin að pósta síðustu færslu en ég rakst á þetta endemis bull. Kona sem segist grennast…
Þarf ég fitu til að brenna fitu?
Ég hef aldrei verið heilsufrík og ekki fylgst sérstaklega með umræðu um líkamsrækt, næringu og megrun. Þó hef ég ekki…