Pistlar
Íslenska velferðarkerfið?
Vinkona mín veiktist alvarlega á síðasta ári. Kostnaður hennar við læknisþjónustu og lyf á árinu nam 330.000 krónum. Ég á…
Kristján Þór er alveg meðetta
Í Speglinum í gærkvöld ræddi heilbrigðisráðherra nauðsyn þess að “tryggja þjónustustig” heilbrigðiskerfisins (hvað sem það nú merkir.) Halda áfram að…
Norska aðferðin í fréttamennsku?
Ég fnæsti dálítið á Vísi þegar ég sá þessa frétt. Henni hefur verið breytt en upphaflega var textinn svona: Halda…
Hvenær hættu þeir að vera þjónar?
Tungumálið kemur upp um okkur. Halda áfram að lesa →
Og enginn spyr hvort þeim finnist það í lagi
Ef þú notar google, facebook, skype, twitter eða aðra samskiptamiðla þá getur verið að þú sért undir eftirliti bandarískra stjórnvalda.…
Skiljanleg viðbrögð löggunnar
Fyrstu viðbrögð lögreglunnar við hinu umtalaða myndbandi voru ummæli á ímyndarrunkssíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar er bent á að fólki…
Úrskurðarnefnd sendir borgurum fingurinn
Ég er búin að fá þessi gögn sem úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi óhætt að sýna almenningi og ég hef sjaldan…
Ég fæ aðgang að Búsóskýrslunni
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál er loksins komin að niðurstöðu um það hvort lögga sé stætt á að synja mér um aðgang…
Borgaraleg óhlýðni Alþingis?
Samkvæmt fréttum gera reglur Evrópuráðsins ráð fyrir kynjakvótum. Hér segir að kynjahlutföll eigi að endurspegla kynjahlutföll á þingi og að…
Forsætisráðherra verndar kúgaða og þjáða
Forsætisráðherra telur þjóðaratkvæðagreiðslur ekkert rosalega lýðræðislegar nema þegar hann stendur fyrir þeim sjálfur. Í fyrirspurnatíma á Alþingi í morgun lýsti…