Pistlar
Sorplögguvesen hjá Reykjavíkurborg?
Ég er stödd í blokkarhverfi í Glasgow. Í kjallaranum eru þrír gámar fyrir hvern stigagang. Einn fyrir sorp, einn fyrir…
Ert þú einn af þessum 86?
Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga er hlynntur þróunarsamvinnu en fáir þekkja þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Hefur fólk þá nokkra hugmynd um hvað það…
Hverju er verið að „hagræða“?
Halda áfram að lesa →
Ein lítil saga úr heilbrigðiskerfinu
Vinkona mín hefur átt við mikil veikindi að stríða síðustu ár. Hún fékk m.a. banvænan sjúkdóm og hefur þurft að…
Samfélag og fyrirgefning
Þegar upp koma hneykslismál verður fólki tíðrætt um iðrun og fyrirgefningu. Þess er krafist að stofnanir, stjórnmálamenn og frægt fólk,…
Til hamingju með Kjarnann
Kjarninn lofar góðu. Engar munnmælasögur, því síður rassmælasögur. Ekki yfirborðslegar smelludólgafréttir heldur vönduð, ítarleg umfjöllun. Og frábær árangur að fá yfirvaldið…
Mikilvægasta máltíð dagsins
Fyrir mig er kvöldverðurinn mikilvægasta máltíð dagsins. Morgunmaturinn minn, sem er einn kaffibolli, er líka mikilvægur en ég myndi frekar…
Líf í felum
Hvernig er líf ólöglegs innflytjanda í samfélagi sem er svo fámennt að það er engin leið að hverfa í fjöldann? Eftir…
Íslenska aðferðin
Byggja sem flest hótel til að taka vel á móti ferðamönnum og gera allt sem hægt er til að laða…