X

Pistlar

Blaðamannaverðlaunin afhent

Blaðamannaverðlaun Evu Hauksdóttur voru afhent í fyrsta sinn sunnudagskvöldið 22. desember.  Þrír blaðamenn hlutu viðurkenningar að þessu sinni. Halda áfram að lesa…

Enn af afrekum Hönnu Birnu

Ráðsnilld íslenskra stjórnvalda er með ólíkindum þegar þau vilja losna við flóttamenn. Oftast er Dyflinnarsamkomulagið misnotað til þess að troða…

Einhver verri og óheppnari en Ragnar Þór

 Góður maður verður fyrir óljósum ásökunum um kynferðisbrot gegn barni. Halda áfram að lesa →

Nokkrar þversagnir í lekamálinu

Eini fjölmiðillinn sem hefur lagt sig fram um að knýja fram svör varðandi leka Innanríkisráðuneytisins á trúnaðargögnum er DV. Í…

Þegar mamma man ekki hverjum hún hefur sofið hjá – um réttarstöðu rangfeðraðra og ófeðraðra barna

Samkvæmt íslenskum lögum á barn rétt á að þekkja báða foreldra sína. Það er að vísu ekki einfalt að framfylgja…

Löggan skúrar eftir sig

Ætli það tíðkist nokkursstaðar í hinum vestræna heimi að þegar lögreglan skýtur mann til bana fái hún sjálf að hreinsa vettvang …

Hvor fréttin er röng?

Halda áfram að lesa →

Þeir stóðu sig vel

Þeir stóðu sig vel við erfiðar aðstæður. Kastljóssmenn. Halda áfram að lesa →

Gefa yfirvöld út formleg leyfi til lögbrota?

Ég hef ásamt ásamt syni mínum og mörgum öðrum gagnrýnt forsíðufrétt Fréttablaðsins þann 20. nóvember, af máli hælisleitendanna Tony Omos og…

Viðtal við barnsföður Hjördísar Svan

Forræðismál Hjördísar Svan hefur verið áberandi í opinberri umræðu síðustu þrjú árin. Þeir sem fylgjast með umræðunni í fjölmiðlum standa…