Örblogg
Ég hef ekki efni á því
Í fyrsta sinn sem ég heyrði fullorðinn mann segja ég á ekki efni á þessu fannst mér það stórfurðulegt. Nú hef ég…
Breskir bíódagar
Í breskum kvikmyndum sést stundum lykkjufall á sokkabuxum, svitablettur í skyrtu og fólk grætur með grettum, verður þrútið í framan…
Má ég leggja fyrir þig nokkrar spurningar
Mér finnst neyðarlegt þegar fólk hringir í mig frá fyrirtækjum sem sérhæfa sig í skoðanakönnunum og vill fá að „leggja…
Það skiptir víst máli
Ég hef tvisvar sinnum á síðustu 7 árum fengið senda spurningarkönnun í pósti. Í báðum þessum kannana var gefinn upp…
Um hvað snýst málið?
Nokkur brögð eru að því að fólk rugli saman föstum orðasamböndum með svipaða merkingu. Eitt hroðalegt dæmi sem virðist vera…
Hvað er að ske?
Sögnin að ske er dönsk að uppruna en hefur fest rætur í íslensku málfari. Þessi sögn á sama rétt á sér og…
Fífl á femin
Mér finnst satt að segja ótrúlegt hve margar konur senda póst á spjallþræðina á femin.is, kvarta undan verkjum í móðurlífi,…
Nú ég ekki skilja
Mér þykir það furðuleg auglýsing sem prýðir strætisvagna Reykjavíkurborgar þessa dagana. Mynd af kúlupenna og texinn: „Þú ert það sem…