X

Örblogg

Flassbakk

Ég var smeyk við ryklóna sem læddist vofum lík með veggjum, faldi sig bak við húsgögnin og kom ömmu minni…

Gargandi snilld

Ég vil endilega vekja athygli á málfarspistlum Sverris Páls Erlendssonar. Sverrir Páll kenndi mér íslensku í MA, mér leiddist aldrei í…

Skil ekki skattinn

Ég fékk endurgreiðslu frá skattinum í haust og það var út af fyrir sig ánægjulegt. Mér finnst hinsvegar furðulegt uppátæki…

Eitt lítið um fréttamennsku

Ég játa að ég tek öllu sem DV segir með fyrirvara, þar á bæ er vönduð fréttamennska ekki höfð að…

Kartafla borin fram með bl

Við skrifum ekki eins og við tölum og við tölum ekki eins og við skrifum. Hikum því aldrei við að…

Forðumst óorð

Ég er ósátt við aukna tilhneigingu til að nota forskeytið -ó þótt þess sé engin þörf. Ég sé ekki hagræði…

Hver er þessi dularfulla stærðargráða?

Oft er viðeigandi að nota formlegt málfar fremur en hversdagslegt. Hins vegar er það alrangt sem sem sumir virðast álíta,…

Aðilar eiga aðild

Sumir virðast álíta að gott mál hljóti að vera afskaplega formlegt. Fólk sem annars er prýðilega talandi á það til…

Efstastigsheilkennið

Málið er í stöðugri þróun. Stundum skipta orð smám saman um orðflokk. Sennilega eru greinilegustu dæmin um það samsetningar úr…

Að virða skoðanir

Út frá síðasta pistli mínum spannst dálítil umræða um mismunandi skoðanir og mér finnst sú umræða gefa tilefni til að…