X

Örblogg

Óvænt niðurstaða

Mig langar að vita meira um þessa könnun sem á víst að sýna fram á að börn hlusti lítið á…

Hryðjuverkavopn endurheimt

Syni mínum Byltingamanninum lukkaðist eftir talsvert þóf að endurheimta pennann sem Vörður laganna og félagi hans gerðu upptækan þegar hann…

Varla bara yfirdráttur?

Þetta hlýtur fjandakornið að vera einhver vitleysa. Ef heimili landsins eru samanlagt með yfirdrátt upp á 68.000.000.000, þá er meðalskuld á…

Uns sekt er sönnuð

Ætli söluhagnaður gærdagsins hafi náð sögulegu hámarki hjá DV? Ef svo er hljóta þeir að vera glaðir. Ég verð allavega…

Allt í heilanum

Ég las einusinni grein í Lifandi vísindum þar sem kemur fram að lundarfar sé líkamlegt. Einhver mekanismi í heilanum á…

Með unga í maganum

Á vísi.is er þessa frétt að finna: Þrettán ára gömul risapanda í dýragarði í San Diego eignaðist í gær unga.…

Sylvía Nótt – úff

Ég horfi mjög sjaldan á sjónvarp og það var ekki fyrr en í kvöld sem ég sá þessa margumtöluðu Sylvíu…

Það mikilvægasta

Hversvegna ég læt eins og ekkert í veröldinni geti skipt meira máli en framhaldsnám? Það skal ég segja þér yndið…

Segðu þína skoðun

Minn innri málfræðingur fékk frekjukast í gær. Sá einhversstaðar eitthvað á þessa leið: Hefur þú fengið punkt fyrir umferðarlagabrot? Farðu…

Kenning mín um Júró

Mér hálfleiðast þessar samsæriskenningar um þá hallærislegu keppni sem kennd er við Júra. Austurblokkin stendur saman, Norðurlöndin standa saman og…