Örblogg
Opnun eða afgreiðsla
Mér finnst opnunartími vera skrýtið orð. Opnun hlýtur að tákna þá aðgerð að opna. Ef opnunartíminn er frá 9-17, tekur…
Nú ég ekki skilja gnarr
Mér fannst Ágústa virkilega flott á sviðinu og ef þjóðin vill endilega dissa júró þá verð ég manna síðust til…
Er íþróttaálfurinn útsendari Orkuveitunnar?
Ég hef ekki kynnt mér þetta orkuátak íþróttaálfsins sérlega vel en ég veit að það er mikil orka í súkkulaði en engin…
leytast eftir kinlýfi
Í dag er það orðatiltækið að leita eftir eða að leitast eftir sem ég ætla að nöldra yfir. Við leitum að hlutum eða sækjumst eftir þeim og leitumst við að…
Afhverju er samkynja samband betra?
Ég átta mig nú ekki alveg á þessu. Af hverju ætti fólk frekar að vilja pappírshjónaband við einhvern af sama kyni?…
Íþróttapresturinn er auglýsingaskrumari
Mikið finnst mér gott mál að einhver skuli nenna að gagnrýna þetta orkuátak Latabæjar. Mér finnst íþróttaálfurinn hundleiðinleg fígúra (eins…
Sharon orðinn pínulítið meira lasinn
Nú hafa borist fréttir af því að Sharon sé alls ekki á bataleið eins og talsmenn hans reyndu að telja alheimi trú…
“Við vorum nú ekki í skóla nema fram að sauðburði”
Óttalega þykja mér það heimskuleg rök með skerðingu framhaldsnáms að þrátt fyrir færri kennslustundir í grunnskólum hafi mín kynslóð og…
Smjörþefur og nasasjón
Að fá nasasjón af einhverju merkir að fræðast lítillega eða fá lágmarks innsýn í það sem um ræðir. Nasasjón þarf alls…
Getur það verið?
http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090814000000/http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2006/02/02/foreldrar_thridjungs_barna_i_reykjavik_kaupa_ekki_s/ Af hverju hef ég á tilfinningunni að þessir foreldrar, sem hafa ekki efni á því að kaupa hádegismat handa börnum…