X

Örblogg

Drekkjum Álgerði – ekki Valgerði

Þrjúþúsund manns safnast saman til friðsamlegra mótmæla gegn stóriðjustefnunni. -Fréttastofa sjónvarps sér ekki ástæðu til að geta þess í kvöldfréttum.…

Tilfinningarök

Annars er náttúrulega óþolandi að tilfinningarök skuli alltaf smita alla umræðu. -Það má ekki virkja Gullfoss af því að hann…

Nafnlausir boggarar

Nafnlausar athugasemdir fara ekkert í taugarnar á mér nema þær feli í sér persónulegar árásir en því verð ég sjaldan…

Ofbeldi leysir vandamál

Einhver alvitlausasta rökvilla nútímans er sú að ofbeldi leysi engin vandamál. Ofbeldi leysir vandamál. Það er þessvegna sem það nýtur…

Pólitísk krísa

Ég er í pólitískri krísu. Sem ég lendi reyndar í fyrir hverjar einustu kosningar. Ég er flokksbundin í VG af…

Kurt og pí

Mér finnst að kurteis ætti að vera ritað kurteys. Af því að kurteysir eru þeir sem ausa kurti í allar…

Ónýtt atkvæði

Mér finnst það sorglegt viðhorf að velja næstskársta kostinn, “svo atkvæðið mitt verði ekki ónýtt”. Atkvæðið er ekki ónýtt þótt…

Þú átt það skilið

Svo langar mig að vita hvernig menn hafa komist að þeirri niðurstöðu að ég og allir aðrir sjónvarpsnotendur, eigi alltaf…

Nýr málsháttur

Rím og stuðlar láta málshætti hljóma vel en þeir auka ekki endilega sannleiksgildi þeirra. Geta jafnvel verið villandi. Þetta veit…

Framsýnin ríkir í Páfagarði

Greinilegt að mikil framsýni ríkir í Páfagarði. Mér þykir nú vænt um að páfi skuli með visku sinni og aðstoð heilags anda, ætla…