Örblogg
Túlkunargleðin í hámarki
Flestir vestrænir fréttaskýrendur telja að muslimar hafi mistúlkað orð páfa. Páfi ætlaði víst alls ekkert að gera lítið úr islam. Hann vitnaði bara…
Bréf til Glitnis
Þegar Glitnir auglýsti námsmannaþjónustu sína með því að ráðleggja ungu fólki að taka yfirdráttarlán til þess að eiga bæði fyrir…
Uppreist
Sumt er ekki hægt að laga. Ekki einu sinni þótt maður sé í réttum flokki. Sá sem hefur fengið á…
Að gæsast
Ég get ekki gert upp við mig hvort mér finnst hroðalegra, nafnorðið „gæsun“ eða sögnin „að gæsa“. Það liggur í…
Víst beita þeir valdi
Var það í Mogganum í gær eða fyrradag sem lögreglan birti yfirlýsingu um óánægju með einhliða umfjöllun fjölmiðla um framgöngu…
Forðið okkur háska frá
Þótt þrívíddardrullusokkarnir í stjórn Landsvirkjunar hafi nú þegar, með dyggum stuðningi ríkisstjórnarinnar, unnið hálendi Íslands óbætanlegan skaða er ennþá hægt…
Tilgangur mótmæla
Spurt er: Af hverju geta þessir mótmælendur ekki bara haldið sig á þeim svæðum sem þeim hefur verið úthlutað til…
Skondið
Sumir túristar halda að „ástatrú“ hafi einhver orðsifjaleg tengsl við „astro“. Halda áfram að lesa →
Einföld lausn
Davíð segir að launahækkanir hinna lægst launuðu muni líklega espa verðbólgugrýluna, þar sem hækkanirnar skríði upp allan launastigann. Nú er…
Af hugviti starfsmanna bílastæðasjóðs
Bílastæðasjóður er mikil dásemdarstofnun og hefur á að skipa hugmyndaríku starfsfólki sem kann bráðsnjallar lausnir bílastæðavandanum í miðborginni. Vinkona mín…