X

Örblogg

Ælupest dagsins

Var það ekki í fyrra haust sem þættirnir um íslenska glaumgosann voru í sjónvarpinu? Einhver lúði frá Akureyri var sendur…

Hreint ekki sýkn

Sýknudómur merkir að dómurinn hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé hægt að fullyrða svo óyggjandi sé, að ákærði…

Vítasukk

Ég er að hugsa um að setja á markað vítamínbætt súkkulaði. Auglýsingin gæti hljóðað svo: Hollur morgunverður er nauðsynlegur í…

Hólmsteinn mun hugga oss

Við þurfum nú ekki að hafa verulegar áhyggjur af þessu. Eins og fjölvitinn Hannes Hólmsteinn upplýsti þjóðina um, með skrifum sínum…

Glæpahundar

Í Bretlandi flokkast það sem meiriháttar skipulögð glæpastarfsemi að mótmæla ákvörðunum stjórnvalda (sama hversu siðlausar þær eru) þar sem hætta er á…

Svona stór

Skv. fréttum NFS í dag er hvalurinn sem var landað í morgun, allt of stór til að hægt sé að…

Húsráð

Sérstakur hópur manna ku vera að vinna að því hvernig hægt verði að opna þessi hlerunarmál úr kaldastríðinu, segir Geir. Hvað um…

Virkjum mannauðinn

Ennþá er það viðhorf ríkjandi að sé sjúkt og rangt að brjóta tennurnar úr fólki og skera í andlitið á…

Við verðum að gera eitthvað

Ég ólst upp við hvalkjöt. Mér finnst það gott. Ég efast um að hrefnan sé í útrýmingarhættu. EN. Við höfum…

Ég elska hana líka Davíð Þór

Davíð Þó ku víst elska konuna sína og er það vel. Sjálfri þykir mér ákaflega vænt um þá konu enda…