X

Örblogg

Leikur

Bendi öllum sem styðja a.m.k. lágmarks mannréttindi á þessa síðu. Reyndar virðist sem ekki sé hægt að finna það fólk sem…

Í Gvuðs nafni

Þetta hlýtur maður að skilja þannig að það sé mjög mikilvægur þáttur í trúnni að níðast á samkynhneigðum. Eða hvernig getur…

Gegt

Djöfull finnst mér það skítt þegar öll geðræn vandamál eru notuð sem rök gegn sjálfstæðri hugsun . Nú þekki ég ekki ástandið…

Er ekki allt í lagi?

Mér er öll þessi samúð með harðstjóranum, stríðsglæpamanninum og morðingjanum Saddam Hussein, gjörsamlega óskiljanleg. Og af hverju ættu muslimir að…

Virðingarvert?

Jájá. Og ef einhver ríkisstjórnin heimiliar pyndingar, kynjamisminunun, þjóðernishreinsanir eða úburð ungbarna þá náttúrulega virðum við það líka. Af því að ef…

Áherslur RÚV

Ég náði aðeins brotum úr annál rúv í gær og hélt hreinlega að ég hefði misst af upprifjun á göngunni…

Pottabrot

Jesúloddari opnar spítala að skipun heilags anda. Ríkið styrkir starfsemina miðað við 55 rúm þótt eingöngu sé 41 rúm á staðnum. Þannig…

Um að gera

Ég man nú ekki orðrétt hvað Kjartan rakari sagði en það var eitthvað í þá veruna að Selfyssingar væru lítt…

Lágvöruverslun

… hlýtur að vera búð sem selur lágar vörur. T.d. niðursuðuvörur og slátur og klósettpappír. Ekki hinsvegar háar vörur eins…

Skýr skilaboð

Þegar ég var fangavörður sá ég einu sinni nasagrip eins og sést í þessu skemmtilega myndbandi af frækilegri framgöngu dönsku lögreglunnar gegn…