X

Örblogg

Ó-lög vors lands

Ef ekki má flytja þjóðsönginn öðruvísi en í upprunalegri mynd, merkir það þá ekki að bannað sé að þýða textann…

Hvað tefur eiginlega …

… Íslendinga í því að viðurkenna Palestínuríki? Erum við kannski að bíða eftir leyfi frá þeim sem útvega Ísraelsmönnum gereyðingarvopn…

Þú líííkaaa, nananananana!

Æ, hvað það hlýtur að vera sæt hefnd fyrir málfarshroðbjóðana hjá Fréttablaðinu að geta potað smávegis í Davíð Þór. Hljómar…

Lítill munur á kúk og skít

Með fullri virðingu fyrir Ögmundi flokksbróður mínum; hvað á það að fyrirstilla að velta sér upp úr þessu núna? Það eru engar…

Um krútt

Krútt eru lítil, sæt og sakleysisleg og segja allskonar sniðugt og heillandi sem gaman er að rifja upp síðar. Börn…

Útrunninn

Getur einhver sagt mér af hverju má ekki geyma ávaxtasafa í opinni fernu í kæli lengur en 3 daga? Kemur…

Munar ekkert um tittlingaskít

Ríkissjóður tönnslast á því að við munum ekkert finna fyrir því ef við setjum 5000 kall á mánuði í sparnað.…

Tryggðarof

Ætli fólk upplifi það almennt sem ákaflega dramtískan viðburð að skipta um banka? Þegar allt kemur til alls virðast flestir…

Einn skammt af slöppum?

Hvaða hálfapa datt í hug að láta sjoppuafgreiðslufólk setja franskar kartöflur í loftþétta poka „til að halda á þeim hita“?…

Ástríður

Ástríður er gott og gilt kvennafn, sett saman úr ást og -ríður (þessi Ríður er fremur fjöllynd) með áherslu á…