X

Örblogg

Ég efast

Klæðskiptingar á steinöld??? Gaman þætti mér að sjá hvernig dragdrottningar steinaldar klæddu sig. Ég verð að játa að ég skil…

Þú skalt ekki trúa þínum eigin augum

Fjölmiðlar beðnir að halda sig á mottunni og almenningur um að trúa þeim ekki. Æjæ hvað það er nú sárt að…

Ætli það geti verið orsakasamhengi?

Eitt annað dæmigert fyrir þá sem fremja fjöldamorð er aðgengi að skotvopnum. Stjórn Bandaríkjanna virðist seint ætla að átta sig á fylgninni…

Sinnaskipti

Mikið er ánægjulegt að sjá að Sjálfstæðisflokkurinn skuli allt í einu leggja svona mikla áherslu á umhverfismálin og velferðarkerfið. Hér…

Ógnin

Gæti ekki hugsast að Íranir væru til í að hætta þessu úranrugli þegar bæði Bandaríkjaríkamenn og Ísraelsmenn eru búnir að…

Aktivistaflokk

Ég vildi sjá stjórnmálaflokk aktivista. Sá flokkur léti nægja að opna kosningaskrifstofu og kynna sig á fundum og með öðrum…

Atkvæði aldrei deyr

Atkvæði deyr aldrei. Ekki heldur þótt flokkurinn sem maður kýs komist ekki í ríkisstjórn eða nái jafnvel ekki inn manni. Atkvæði felur…

Mátti ég ekki alveg fá ís?

Eymingja Alcan búinn að eyða hátt í milljarði í undirbúning stækkunarinnar og svo bara virkaði ekki þetta fína trix með Bjögga…

Aldrei endanlegt

Ég vildi óska þess að Árni hefði rétt fyrir sér en það er hæpið og raunar ólíklegt að niðurstaðan sé endanleg.…

Orðaskýringar fyrir kjósendur

Heildstæð stefnumótun = stefna Heildræn stefnumörkun = stefna Að marka heildstæða stefnumótun = að móta stefnu Hjúkrunarúrræði = hjúkrun Vistunarúrræði…