Örblogg
Hvítt er litur hreinleikans
Æðisleg röksemdafærsla hjá þessum kjánum. Ég er líklega eins hvít og fólk sem ekki þjáist af blóðskorti getur orðið en…
Bara smá leki
Síðast þegar fréttist af lekanum úr aðrennslisgöngum Kárahnjúkavirkjunar var hann um 200 lítrar á sekúndu en það ku víst ekki…
Svarti galdur og opinber flenging á Austurvelli
Í tilefni af gangsetningu Kárahnjúkavirkjunar mun ég með dyggri aðstoð nokkurra félaga minna, fremja svarta galdur á Austurvelli, föstudagskvöldið 9.…
Ég er nú svo aldeilis …
Bíddu nú við! Hvaða alnæmis máli skipta skoðanir Davíðs Oddssonar? Er hann ekki hættur í pólitík? Hvað er Sjálfstæðisflokkurinn eiginlega…
Þá vitum við það
Það er nóg að fjölmiðill telji sig hafa traustar heimlidir. Þær þurfa ekki endilega að vera traustar og viðkomandi fjölmiðill…
Löggæsluenglar?
Lögreglan þarf að færa rök fyrir því hversvegna þessir vítisenglar sem voru boðnir í partý á Íslandi en meinað að…
Umhverfis- og félagshyggjublaaa
Auðvitað vil ég ekki sjá það að hafa lygalaupa og spillingarpunga í borgarstjórn. Mér er samt fyrirmunað að skilja hvað…
Rugl í þrugli
Þegar spillingin keyrir um þverbak finnst mér valdarán réttlætanlegt. EN: -Hvað var Dagur að pæla þegar hann studdi kaupréttarsamningana? -Hvernig…
Ó Yoko
Ég get ekki sagt að ljósastaur hræsninnar særi skattgreiðandann í mér neitt tilfinnanlega. Ég hef áreiðanlega einhverntíma pungað út nokkrum…
Mannúðlegt?
Ég verð að viðurkenna, þrátt fyrir dálæti mitt á Amnesty, að ég skil ekki tilganginn með svona yfirlýsingum. Hefur einhver…