Örblogg
Nýyrðasmiðir allra landshluta sameinist
Það vantar íslensk orð yfir ‘bionics’ í staðinn fyrir þessa 5 lína skýringu í orðabókinni, sem er aukinheldur svo flókin…
Undarleg þversögn
KB-banki lýsir því yfir að stóriðjustefnan skili harla litlum þjóðhagslegum ágóða. Samt líst landanum svona ljómandi vel á að fá…
Úa
Skyndilega er allt orðið fullt af auglýsingum um iðnaðarmenn sem geta bætt við sig verkefnum. Krónan ku vera ónýt. Gullverð…
Þú átt það skilið
Hvenær á maður eitthvað eitthvað skilið? Ég ólst upp við þá túlkun á orðasambandinu að það merkti það sama og…
En leiðinlegt
Einhver Gunnar Sveinsson skrifar í sunnudagsmoggann í tilefni af úrfellingu kristilegs siðgæðis úr námskrá grunnskólanna. segir m.a. Þótt samstarf við…
Rím
Við höfum vanist því að nota svo mörg falleg lög sem jólalög, sem er hið besta mál en gallinn er…
Ráðgjöf gegn heimskupörum
Ég vissi ekki að til væri fagleg ráðgjöf gegn heimskupörum. Annars langar mig að vita af hverju er tekið fram…
Harmaklám
Ég verð að játa að ég skil ekki alveg þessar fréttir . Ekkert hefur komið fram um að þessu fólki…
Ógnvaldurinn situr fyrir svörum
Reykjavíkurakademían stendur fyrir umræðufundi um grundvallargildi samfélagsins á morgun kl 17. Ógnvaldur grunnildanna heldur stutta framsögu og svarar spurningum í…
Íslenskir bananar?
Bananar ættaðir frá Íslandi? Hvenær varð til íslensk bananaætt? Ég hélt að bananar væru hitabeltisávextir sem útilokað væri að rækta…