Örblogg
Björn er vanhæfur
Gallinn við að láta dómsmálaráðherra taka málið upp er sú að hann er bullandi vanhæfur. Hann hefur þegar tjáð sig…
Djúpur skítapyttur hjá ÚTL
Hér er nú eitt nýlegt dæmi um afrek Útlendingastofnunar og má þó leiða líkur að því að fæst slíkra mála séu nokkurntíma kærð.…
Sex orða meme handa Birni
Yfirklórið gengur fram af mér. Enginn þarf að óttast um líf sitt vegna kosningaþáttöku nei, í landi þar sem 1500 manns…
Já en hann var nú bara að vinna vinnuna sína
Og ég kalla til ábyrgðar: íslensk stjórnvöld sem tóku ákvörðun um að hjálpa Paul Ramses ekki, bara af því að…
Glætan
LOL. Löggan er áreiðanlega með sérstaka manneskju í því að taka skýrslur af fólki sem kvartar um hávaða. Halda áfram…
Nánar um ógnina
Mér var bent á það í dag að það væri kannski full langt gengið að líkja flugi við heimilisofbeldi. Það…
Erna lýgur
Erna Indriðadóttir, upplýsingafulltrúi Alcoa Fjarðaráls, svarar gagnrýni Bjarkar Guðmundsdóttur á áliðnaðinn í Mogganum í gær. Svo langt gengur hún í…
Ógn
Umhverfisvernd ógnar fluginu. Skelfilegir þessir umhverfissinnar sem trufla notalega smáborgaratilveru okkar með því að vekja athygli á óþægilegum staðreyndum. Og…
Og þá boraði pabbi í nefið á sér
Mér finnst þetta bókstaflega flippað. Hvað ætli ég hafi oft lesið fréttir og dóma í kynferðisbrotamálum gagnvart börnum, þar sem kemur fram…
Þjóðhátíðaraðgerð
Ég get alveg sýnt því umburðarlyndi þótt blaðamaðurinn/lögreglan þekki ekki fána Jörundar. Hvorugt starfið krefst þess að menn séu með Íslandssöguefni…