Örblogg
Fyrst á réttunni, svo á röngunni
Á meðan Eva hamaðist við að berjast fyrir vonlausan málstað, fór útrásin (sem ku altso ekki vera vonlaus málstaður) á…
Bara ekki rétta aðferðin 2
Allt í lagi að mótmæla en hann ætti að gera það löglega. T.d. að ræða málið vinsamlega við sjávarútvegsráðherra. Svona…
Bara ekki rétta aðferðin
Allt i lagi að mótmæla en það er nú óþarfi að trufla skrúðgöngu til þess. Hefði ekki líka verið nær…
Hræsnarar
Samkvæmt skoðanakönnun sem var birt í gær held ég frekar en fyrradag telja um 70% þjóðarinnar að mannréttindi séu nokkurra…
Sííííríusslí?
Voðalega á ég erfitt með að trúa því að undirbúningur fyrir athafnir á vegum drottningar taki mörg ár. Eða man einhver eftir…
Aldrei þessu vant er ég sammála Geir
Líklega er búið að ákveða að álver rísi á Bakka, hvort sem náttúran þolir það eða ekki. Sú ákvörðun verður…
Kjeeellingin gerir upp á milli ódáma – væl, væl
Hnuhh! Af hverju er svona hræðilegt að álver og aðrar stórframkvæmdir þurfi að fara í umhverfismat? Hafa menn kannski áhyggjur…
Hvaða vandamál?
Kannski það vandamál að Landsvirkjun verði settur stóllinn fyrir dyrnar með að vaða yfir allt og alla án tillits til fólks…
Ef þú smælar framan í heiminn
Já, við skulum endilega sýna þeim stjórnvöldum virðingu sem dæma unglinga til langrar fangavistar og draga lítil börn fyrir dóm ef þau…
Saving Iceland á Ítalíu og í Sviss
Merkilegt með hergöng sem eru framleidd hjá fyrirtækjum Alcoa. Þau eru eingöngu notuð til að verja fólk. Ekki til að…