X

Örblogg

Hugmynd handa Sigmundi grasrót

Ég verð að játa að mér hlýnar dálítið um hjartað þegar ég hugsa til þess að það verður hann Steingrímur hún…

Búsáhaldabyltingin misheppnaðist

Á morgun tekur til starfa ný ríkisstjórn. Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs, framsóknarauðmanns. Hann fær að vísu ekki ráðherrastól en Framsóknarflokkurinn ætlar…

Afsakið mig meðan ég æli

Framsóknarflokkurinn ætlar að taka að sér að ‘leiðbeina’ nýrri ríkisstjórn. Og Samfylkingin og Vinstri græn samþykkja bara að taka leiðbeiningum…

Framsóknarfnykur

Mig langar að vekja athygli á þessu. Já og kannski bara í leiðinni á þessu. Bara það eitt út af fyrir sig…

Framsóknarstjórn

Stjórnin mynduð á morgun Þau ætla semsagt að sætta sig við öll skilyrði Framsóknar. Framsókn getur líka hvenær sem er…

Polibitch

Plott að hætti Framsóknar. Framsóknarflokkurinn + Samfylking með stuðningi Sjálfstæðisflokks? Eða Framsókn + Sjálfstæðisflokkur? Er nokkur furða þótt fólk hafi…

Bankanum þínum er sama um þig

Ætli umboðsmaður viðskiptavina geti reddað mér 280 milljarða láni? Til að gæta þeirrar sanngirni að allir viðskiptavinir fái jafn góða…

Flottur gjörningur

Elska allt svona. Elska sérstaklega þegar fólk gerir hlutina bara sjálft án þess að bíða eftir fjöldaaðgerðum. Fólk er endalaust…

Nei, mótmæli hafa auðvitað engin áhrif

Ráðamenn sem hafa sjálfir þurft lögreglufylgd inn á ríkisstjórnarfundi og séð sér vænst að flýja þinghúsið út um leyniútgang síðasta…

Fyrir þá sem skilja ekki hvers vegna við viljum Ísland úr Nató

Nato er hernaðarbandalag vestrænna ríkja. Það er ekki kennt í grunnskólanum, en vestræn ríki, hinn svokallaði fyrsti heimur, eru gömlu…