Örblogg
Fleira sem þarf að vera uppi á borðinu
Skyldi þessi nefnd einnig beina sterkum tilmælum til þeirra sem selja auðlindirnar okkar um að hafa þá samninga uppi á…
Út yfir þjófabálk
Auðvitað sóttist enginn annar flokkur eftir styrk. Ég hefði ekki einu sinni trúað þessu upp á Sjálfstæðisflokkinn. Ég verð ekki…
Geðbólga dagsins
„Eva þarf að fara í pólitíska afvötnun“ skrifaði ég í statuslínuna mína á facebook. Hafði verið að lesa moggablogg og…
Arnaldur er ofmetinn
Ég held að Arnaldur Indriðason hljóti að vera ofmetnasti rithöfundur Íslandssögunnar. Mér finnst, þrátt fyrir andúð mína á þeim bókum…
Böðlar lýðveldisins
Ég mun líta á hvern þann sem ræður sig til starfa hjá þessari glæpastofnun sem landráðamann. Og ég bíð enn…
Kannski spurning um afvötnun?
Krefjumst forréttinda til að leyfa náttúrunauðgurum og mannréttindaníðingum að halda áfram að menga himinn og jörð. Tökum hins vegar á…
Alveg eins og hér
Lögreglumenn réðust á 15 ára stúlku Nákvæmlega það sama viðgengst á Íslandi. Og það er alveg jafn erfitt að fá…
Sjálfstætt fólk rekst illa í flokki
Sjálfstætt fólk rekst illa í flokki, nema það hafi nógu mikil völd til að stjórna stefnunni og hafa afgerandi áhrif…
Þessvegna hef ég áhyggjur af því að AGS fari illa með okkur
‘Samstarf’ okkar við AGS merkir í raun að Íslendingar hafa afsalað sér fjárræði sínu Í flestum ríkjum sem AGS hefur…
Er eitthvað uppi á borðinu EINHVERSSTAÐAR?
Áðan kom til mín maður og spurði hvort ég ætlaði á árshátíð Lýðveldisbyltingarinnar. Ég hef ekkert komið nálægt Lýðveldisbyltingunni sjálf…