Örblogg
Lýðræði ER kjaftæði
Úr stöðugleikasáttmálanum: Ríkisstjórnin mun greiða götu þegar ákveðinna stórframkvæmda sbr. þjóðhagsáætlun, s.s. framkvæmda vegna álvera í Helguvík og Straumsvík. Svo…
Þjóðhátíðardeginum bjargað
Ég hélt að ég gæti afskrifað 17. júní enda þjóðin búin að missa sjálfstæði sitt. En þessi maður bjargaði deginum.…
Berjumst fyrir mannréttindum fjölskyldunnar
Þetta er sennilega eina fjölskyldan á Íslandi sem ekki getur séð sér farborða en á samt ekki neinn rétt á bótum…
Ekki nóg að einhver nefnd fái upplýsingar
Það er ekkert annað en sjálfsagt að þeir sem eiga að borga brúsann, þ.e. almenningur í landinu, fái að sjá…
Af hverju rífa þeir ekki húsið?
Þegar lögreglan var send á Vatnsstíginn til að binda endi á pólitíska hústöku, þá hreinlega rifu þeir húsið utan af…
Það hlaut að vera skýring
Ég þakka Morgunblaðinu kærlega fyrir þessa mikilvægu og upplýsandi frétt. Það eru augljóslega merkileg orsakatengsl milli harðstjórnar og eistnaskorts. Nú…
Íræði við greiðsluvandanum
Hvernig er það úrræði að hneppa fólk í skuldaánauð til lífstíðar? Jú, fólk sem sér fram á að verða húsnæðislaust…
Er illskársti kosturinn það sem ég vil?
Ef þú ert skikkaður til að taka þátt í læknisfræðilegri tilraun, það sem þér er boðið að velja á milli…
Taktu afstöðu
Einu sinni leit ég á kosningadag sem hátíð. Að fara á kjörstað varð athöfn. Kaffihús á eftir, vakað yfir sjónvarpinu…
Flokkast þetta ekki sem áróður á kjörstað?
Ég hefði haldið að smettin á þeim sem bjóða sig fram til þingsetu séu öflugri áróðurstæki en barmmerki með listabókstöfum.…