X

Örblogg

Kastljósið um Verne Holdings

Hvað gerist í hausnum á fólki þegar það kemst í ríkisstjórn? Af hverju hverfur því allt siðferði gagnvart kjósendum sínum?…

Sjálfvirk sveiflujöfnun

Eina útskýringin á efnahagsáætluninni sem almenningi hefur staðið til boða er þessi: Í raun er gert ráð fyrir að láta…

Ólík staða

Lögreglumenn krefjast bóta og fá þær vafalaust en þeir mótmælenda og óvirkra áhorfenda sem meiddust og sættu tilefnislausum handtökum, geta…

Þökkum þeim

Aðferðafræðin gekk upp Það er með öðrum orðum lögreglunni að þakka að uppreisnin varð ekki að alvöru byltingu. Við getum…

Gvuð og Osama

Hvað eiga Gvuð og Osama bin Laden sameiginlegt? Fólk deilir um hvort þeir séu til eða ekki. Hvort þeir séu…

Er þér treystandi fyrir vopni?

Setjum sem svo að þú lendir i mjög dramatískum aðstæðum. Vítisenglar hafa umkringt heimili þitt, og hóta að ráðast til…

Dropasteinarnir

Frétt á Rúv um að skemmdarverk á dropasteinum (tengill skemmdur) Ég hef enga trú á því að margir taki dropasteina…

Svínapestin

Svo táknrænt að svínaflensan sé helsti hrellir Íslendinga þessa dagana. Tilviljanir eru ekki til. Og samt og samt er þess…

Lobbi rekinn

Guðmundur Ólafsson er víst ekki lengur velkominn á sorphaug íslenskrar fjölmiðlunar. Þótt Guðmundur sé algerlega á öndverðum meiði við mig…

Álfar

Af hverju er sú mýta að Íslendingar trúi á álfa svona lífseig? Hið rétta er að hátt hlutfall Íslendingar aðhyllist…